Forsíða Afþreying Íslensku landvættirnir málaðir – Svalari en þú hefur nokkurn tímann séð þá!...

Íslensku landvættirnir málaðir – Svalari en þú hefur nokkurn tímann séð þá! – MYNDIR

Við Íslendingar getum kannski ekki státað okkur af neitt sérstaklega töffaralegum landsliðsbúning (hvort sem það er í fótbolta eða handbolta) en af einu getum við montað okkur.

Við erum með grjóthart skjaldarmerki.

Skjaldarmerki lýðveldisins prýðir fjóra landvætti Íslands, einn fyrir hvern landsfjórðung: Griðungur, Gamm, Dreka og Bergrisa.

Myndlistarmaðurinn Ásgeir Jón Ásgeirsson gerði þessar myndir fyrir plötu Skálmaldar, ‘Með Vættum’.

Drekinn í austri.

Bergrisinn í suðri.

Griðungurinn í vestri.

Fuglinn í norðri.

Miðja