Forsíða Afþreying Íslenskir hundaeigendur beita þessu ráði á MATVANDA hunda! – MYND

Íslenskir hundaeigendur beita þessu ráði á MATVANDA hunda! – MYND

Jóhann Ingi setti myndina hér að neðan inn á hópinn Hundasamfélagið á Facebook. Þar hlaut myndin frábærar viðtökur en ráðið sem er gefið virðist vera óbrigðult.

EF hundurinn er matvandur – er gott að þykjast elda hann á hellunni í eldhúsinu. Þá verður hann voða sáttur við að fá það sama og hann heldur að þú sért að borða.

Ein bætti við að setja soðið vatn úr potti í dallinn dugi líkega vel.

Allir glaðir!

Image may contain: text and food