Forsíða Afþreying ÍSLENSKI talgervillinn hjá Google kom Þorsteini og fjölskyldu skemmtilega á óvart! –...

ÍSLENSKI talgervillinn hjá Google kom Þorsteini og fjölskyldu skemmtilega á óvart! – MYNDBAND

Það er sko ekkert sjálfsagt við það að þjóð á stærð við okkur sé með jafn mikla möguleika á netinu þegar kemur að tungumálaforritum eða öðru slíku.

Google virðist samt vera gera virkilega góða hluti í íslenskunni, eins og Þorsteinn og fjölskylda komust að þegar þau prófuðu talgervilinn hjá Google.

Ef maður ætlar prófa talgervil – þá gerir maður það svona:

Matta finnst talgervillinn hjá google translate bara nokkuð góður