Forsíða Húmor Íslenskar tannlæknastofur mega EKKI auglýsa – Þessi fann fullkomna leið fram hjá...

Íslenskar tannlæknastofur mega EKKI auglýsa – Þessi fann fullkomna leið fram hjá því!

Íslenskar tannlæknastofur mega ekki auglýsa – en það er ein stofa sem fann fullkomna leið fram hjá þessu.

Já það er tannlæknastofan Bora Bora sem býður upp á hinn fullkomna áfangastað … en Bora Bora er frægustu eyjar á Tahítí – þar sem fólk fer mikið í sumarleyfi.

Hjá Bora Bora á Íslandi er hins vegar borað í tennur … kannski ekki alveg jafn kósý og sól og strönd – en tennurnar verða mun betri.

Miðja