Forsíða Húmor Íslenska brauðristar/ristavéla málið!

Íslenska brauðristar/ristavéla málið!

Facebook grúbban „Gefins, allt gefins“ er vettvangur þar sem fólk getur gefið hluti sem það þarf ekki lengur á að halda, eða nálgast hluti sem það þarf á að halda. Allt ókeypis. Það er líka góður vettvangur til að rökræða orðnotkun eins og sannaðist í gær.

Íslensk stúlka óskaði eftir ristavél og guð hjálpi henni…

1

2

3

 

Umræðan spannar þegar þetta er skrifað yfir 50 komment. Hér eru mín uppáhalds:

4

5 6

 

Miðja