Forsíða Hugur og Heilsa Íslensk stelpa vildi vita hvar þessi mynd var tekin – Hefðir þú...

Íslensk stelpa vildi vita hvar þessi mynd var tekin – Hefðir þú getað fattað það?

Stúlka ein bað um hjálp á facebook síðunni Beauty Tips – en þar eru vanalegast mörg góð ráð að finna.

Hún vildi vita hvar þessi mynd sem er hér að neðan var tekin – eða hvað þetta myndi nú heita.

Nokkuð slungin spurning – en bráðsnjallir ráðgjafar Beauty Tips voru snöggir að koma með hugmyndir og ábendingar.