Forsíða Húmor Íslensk staðarnöfn notuð í ÚTLÖNDUM svo fólk geti áttað sig á þessu!...

Íslensk staðarnöfn notuð í ÚTLÖNDUM svo fólk geti áttað sig á þessu! – MYND

Þessi 35 staðarnöfn á Íslandi eru notuð í útlöndum í góðum tilgangi – og það er svo sem skiljanlegt að íslenska hafi verið valin þegar maður hugsar út í það.

Ég meina, ég er ekki lesblindur né útlendingur – en þessi orð hjálpa mér samt að skilja hvernig það er að vera lesblindur.