Forsíða Íþróttir Íslendingur tippaði 8 þúsund kalli á þessa 3 leiki í Meistaradeildinni –...

Íslendingur tippaði 8 þúsund kalli á þessa 3 leiki í Meistaradeildinni – Vann 2,8 milljónir

Það getur borgað sig að hafa gott auga fyrir úrslitum í íþróttum. Íslendingur sem veðjaði á þrjá leiki í Meistaradeildinni í síðustu viku datt sannarlega í lukkupottinn hjá Betsson.

Hinn getspaki náungi gerði sér lítið fyrir og breytti 8 þúsund kall í 2,8 milljónir með því að tippa rétt á 3 leiki í Meistaradeildinni í síðustu viku.

Maðurinn spáði Basel sigri á móti City – Real á móti Paris Sg.- og Juventus á móti Tottenham.

Viti menn – þetta gekk allt eftir – og  8 þúsund kall orðinn að 2,8 milljónum.

Ekki ónýtt það – en hér má sjá vinningsmiðann.

Miðja