Forsíða Íþróttir Íslendingur skoðaði gistingu í Rússlandi fyrir HM í fótbolta – Fékk SJOKK...

Íslendingur skoðaði gistingu í Rússlandi fyrir HM í fótbolta – Fékk SJOKK að sjá verðin!

Nú þegar líður að HM í fótbolta – hafa menn verið að skoða hvar sé heppilegast að gista.

Íslendingur sem var að skoða verðin fékk vægt sjokk þegar hann sá verðin á Airbnb íbúðum í kringum leikdaga íslenska landsliðsins. Þau eru allt önnur en vanalegt er.

Íbúðir sem vanalega eru mjög billegar hafa að lágmarki tífaldast í verði þá daga sem HM stendur yfir.

Það er enn þá janúar og HM er strax byrjað að kosta miklu meiri pening en ég ætlaði að eyða!