Forsíða Lífið Íslendingar þyrftu að fá svona á ESJUNA – 100 metra rennibraut í...

Íslendingar þyrftu að fá svona á ESJUNA – 100 metra rennibraut í 1100 metra hæð! – MYNDBAND

Dolni Morava SKY WALK er staðsett í fjöllunum í Tékklandi. Þú klifrar upp í 1100 metra yfir sjávarmáli og ert með ótrúlegt útsýni yfir Morava ánna og Krkonose fjöllin. Það besta við þessa upplifun er að þú getur legið á gólfinu og séð í gegnum það, og svo rennt þér niður meira en 100 metra rennibraut til að fullkomna upplifunina.

Spurning hvort maður skelli sér ekki bara til Prague og kíki svo upp í fjöllin í leiðinni?