Forsíða Afþreying Íslandsvinurinn Gerard Butler fer á kostum í Hunter Killer – Hasarmynd sem...

Íslandsvinurinn Gerard Butler fer á kostum í Hunter Killer – Hasarmynd sem skilur þig eftir á sætisbríkinni!

Íslandsvinurinn Gerard Butler leikur aðalhlutverkið ásamt hinum kynngimagnaða Gary Oldman – í bíómyndinni Hunter Killer – sem verður frumsýnd nú 26. október.

Myndin fjallar um þegar rússneskur hershöfðingi gerir uppreisn, fangar forseta Rússlands og gerir tilraun til að koma þriðju heimsstyrjöldinni af stað. Með það að markmiði endurreisa gömlu Sovétríkin.

Kafbátaskipstjórinn Joe Glass, leikin af Butler, er nú það eina sem skilur heiminn frá friði eða þriðju heimsstyrjöldinni.

Hér má sjá treilerinn fyrir myndina – en hún kemur í kvikmyndahús 26. október.

 

 

 

 

 

 

 

Miðja