Forsíða Íþróttir Ísland mun keppa á HEIMSMEISTARAMÓTI í Quidditch næsta sumar!

Ísland mun keppa á HEIMSMEISTARAMÓTI í Quidditch næsta sumar!

Já, þú last rétt – því Quidditch er ekki bara fyrir galdramenn! (Og ef þú ert að heyra þetta í fyrsta skipti þá verð ég bara að spyrja – Út úr hvaða helli komst þú félagi?)

Quidditch mjög svipaður upprunalega leiknum, sem þeir spiluðu í Harry Potter, nema að það er búið að aðlaga hann að raunheimum (þar sem kústarnir geta ekki flogið)….
Related imageÞetta er í fyrsta skiptið sem Ísland keppir á heimsmeistaramótinu en „Íslenska Mugga Quidditch Félagið“ er búið að vera virkt í mörg ár!

Sjáiði hvað þau eru flott! – Til hamingju með þetta krakkar! – ÁFRAM ÍSLAND!Fyrir þá sem vilja fræðast meira um leikinn sjáfan geta horft á þetta frábæra myndband.