Forsíða Lífið Ísland með augum ferðamannsins – MYNDIR

Ísland með augum ferðamannsins – MYNDIR

„Eftir að ég kláraði háskóla fannst mér ég verða að gera eitthvað nýtt, spennandi og öðruvísi. Svo ég ákvað að heimsækja Ísland,“ þetta eru upphafsorðin í bloggfærlsu frá Belganum Stefan Verraedt.

„Ég hélt að ég myndi finna snjó, ís og … kannski eld? En það næsta sem ég vissi var að þetta var fallegasta land sem ég hafði nokkurn tímann séð …“

Myndirnar eru fengnar frá Stefani Verraedt og vini hans. Þær sýna landið okkar með augum ferðamannsins og vekja upp spurninguna – Erum við að njóta þess að búa á Íslandi?

Svarti Foss

Norðurljós á höfninni

Stefan segist ekki með nokkru móti getað útskýrt tilfinninguna sem hann upplifði þegar hann horfði á Norðurljósin.

Fjöldi ferðamanna ferðast hingað til lands alla leið frá Asíu einungis vegna þess að þeir vilja sjá norðurljósin. Er ekki spurning um að við förum að njóta þeirra sjálf?

Hallgrímskirkja

„Farðu upp á topp til þess að sjá magnað útsýni,“ segir hann – Hefur þú farið upp í turninn?

Sólarupprás á Þingvöllum

Geysir

Gulfoss

Eyjafjallajökull

Jökulsárlón

Íshellarnir

Sólsetur við Jökulsárlón

Norðurljósin

Bláa Lónið

Norðurljósin í borginni

Hallgrímskirkja (útsýni)

Miðja