Forsíða Hugur og Heilsa Ísland kemur skemmtilega á ÓVART í þessari alþjóðlegu úttekt! – MYND

Ísland kemur skemmtilega á ÓVART í þessari alþjóðlegu úttekt! – MYND

Fyrir land með um 350.000 manns þá kemur það manni skemmtilega á óvart hvað Ísland er framarlega á mörgum sviðum.

Þessi alþjóðlega úttekt er gott dæmi um það – við Íslendingar ættum bara að geta verið nokkuð stolt af þessu:

Miðja