Forsíða Íþróttir Á Ísland BREIK í að vinna Tyrkland? – Skv. Betsson erum við...

Á Ísland BREIK í að vinna Tyrkland? – Skv. Betsson erum við alveg í sjéns!

Undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu heldur áfram á þriðjudaginn með leik Íslands og Tyrklands á Laugardalsvellinum.

Eftir hálfgerðan vinnu/skyldusigur Íslendinga gegn Albaníu nú á laugardag þá verður aðeins annað mæta Tyrkjum. Þeir gerðu sér lítið fyrir og skelltu heimsmeisturunum 2-0. Afrek sem fæstar þjóðir leika eftir.

Skv. styrkleikalista FIFA – ætti leikurinn að vera nokkuð jafn – þar sem Tyrkir sitja í 39. sæti listans og Ísland í því fertugasta – en Ísland hefur verið á þéttri niðurleið síðan á hápunktinum 2016-2017.

Þrátt fyrir fyrnasterkt tyrkneskt lið – þá er Ísland litlu ólíklegri til sigurs með 2,95 á sigri – gegn 2,55 hjá Tyrklandi. Sjá nánar HÉR!Á meðan Ísland er með 6 stig í riðlinum eru Tyrkir efstir með 9 stig – og sigur því eiginlega algjör nauðsyn til að eygja von á að komast á EM 2020.

Allir á völlinn og ÁFRAM ÍSLAND!