Forsíða Íþróttir Á Ísland breik í að vinna Moldavíu og Albaníu? – Þetta er...

Á Ísland breik í að vinna Moldavíu og Albaníu? – Þetta er það sem líkurnar á Betsson segja!

Nú á næstunni eru leikir í undankeppni Evrópumótsins 2020 – sem fer fram næsta sumar – í 12 borgum víðsvegar um Evrópu.

Ísland hefur gert gríðarlega gott mót hingað til og heldur í við Frakka og Tyrki á toppi riðilsins.

Næstu leikir eru svo heima gegn Moldavíu laugardaginn 7. september og úti gegn Albaníu þriðjudaginn 10. september.

Skv. Betsson þá er Ísland líklegri aðili í báðum viðureignum – þrátt fyrir að naumt megi það teljast úti í Albaníu. Nánar má sjá líkurnar HÉR.

Hér eru auðvitað um lykilleiki að ræða eftir frækilegan 2-1 sigur á Tyrkjum í síðustu umferð – sem höfðu einmitt nýlokið við að sigra Frakka.

Þannig eru allar vonir enn til að við förum á okkar þriðja stórmót í röð.

Áfram Ísland!