Forsíða Húmor Íshúsið skýtur FAST á Guðna forseta – Pítsa sem hann myndi ALDREI...

Íshúsið skýtur FAST á Guðna forseta – Pítsa sem hann myndi ALDREI borða kölluð The President!

Íshúsið Pizzeria er staðsett á Höfn í Hornafirði og er með magnað skot á Guðna forseta sem fer ekki framhjá neinum þegar matseðillinn er skoðaður.

Eins og næstum allur heimurinn veit – því þetta kom svo sannarlega fram í heimsfréttum – þá myndi Guðni forseti banna með lögum að setja ananas á pítsur ef hann gæti það.