Forsíða Íþróttir Ísak Andri og Kanadamaðurinn eru JAFNIR á stigum – Þú getur hjálpað...

Ísak Andri og Kanadamaðurinn eru JAFNIR á stigum – Þú getur hjálpað honum að sigra! – MYNDIR

Myndaniðurstaða fyrir ísak andri bjarnason

Á Akureyri fyrir 3 vikum var haldin Vetrasporthátíðin Iceland Winter Games. Þar á meðal var haldin Freestylekeppni á snjóskautum sem 20 ára Akureyringurinn Ísak Andri Bjarnason sigraði.

Eftir veturinn þá eru hann og annar strákur frá Kanada jafnir að stigum um heimsmeistaratitilinn. Sled Dogs, framleiðandi skautana og mótshaldararnir, hafa blásið til kosningar á Facebook um hvor hlýtur titilinn

Við Íslendingar viljum að sjálfsögðu styðja okkar mann hann Ísak Andra og halda titlinum á Íslandi. Þú getur tekið þátt í kosninunni með því að smella hér og velja ,,Vá“ Facebook karlinn 😮 við færsluna!

Miðja