Forsíða Lífið Internetið ræðst á Ryan Reynolds fyrir að bjóða börnum með krabbamein að...

Internetið ræðst á Ryan Reynolds fyrir að bjóða börnum með krabbamein að hitta Deadpool – Svarið hans er epískt! – MYNDIR

Ryan Reynolds, sá sem leikur Deadpool, notar mikið af frítíma sínum til að hjálpa öðrum. Það eru mörg börn með krabbamein sem vilja nota ósk sína í Make a Wish Foundation til að hitta Deadpool og Ryan er alltaf tilbúinn að vera til staðar fyrir þau og vildi óska að hann gæti gert meira:

Hann er bara tær snillingur og það sem að hann er að gera fyrir þessa krakka er aðdáunarvert!

En internetið er yfirfullt af neiðkvæðu fólki og það tók ekki langan tíma fyrir hóp af fólki að verða reitt yfir því að Ryan væri að kynna þessi börn fyrir myndum sem eru bannaðar börnum. Hérna er eitt slíkt comment:

Ryan var fljótur að svara fyrir sig, eins og hann alltaf er, og jarðaði gagnrýnina algjörlega:

Vel gert Ryan!

Þetta er svo hvað fólki fannst um gagnrýnina og svarið hans Ryan’s:

Ekki hætta að vera þú Ryan Reynolds!