Forsíða Húmor Internetið HLÆR að áströlskum fréttakonum í typpajökkum – Ekki í fyrsta skiptið...

Internetið HLÆR að áströlskum fréttakonum í typpajökkum – Ekki í fyrsta skiptið sem þessi mistök eru gerð! – MYNDIR

Internetið er alltaf að hlæja að einhverju, svo mikið er víst – og þessa dagana þá hlær fólk að fréttakonunni Samantha Heathwood hjá Channel Nine í Ástralíu.

Af hverju? Nú út af typpajakkanum sem hún er í.

En þetta er ekki í fyrsta sinn sem ástölsk fréttakona les fréttirnar í typpajakka, en árið 2015 þá var það Natarsha Belling sem er fréttakona á Channel Ten í Ástralíu.

Sérð þú ekki typpið á jakkanum?

Við getum hjálpað þér – fólk virðist eiga auðveldar með að sjá typpið ef að myndinni er snúið við:

Og eftir að maður sér typpið þá er ekki hægt að horfa á jakkann án þess að sjá það.

Miðja