Forsíða Hugur og Heilsa Internetið hefur titlar þær „bestu hjúkkur í heimi“ – Þetta kallar maður...

Internetið hefur titlar þær „bestu hjúkkur í heimi“ – Þetta kallar maður lausnarmiðaða læknisþjónustu! – MYNDBAND

Þessar hjúkrunarkonur hafa hlotið viðurnefnið „bestu hjúkkur í heimi“ eftir að þetta myndband fór um netið.

Þær fundu leið til að virkja ástríðu hans til að gera endurhæfinguna eftir heilablóðfallið áhrifaríka og öfluga – og skemmtilega, það gerir allt auðveldara:

Miðja