Forsíða Lífið Íbúar í Breiðholti PIRRAÐIR yfir fagnaðarlátum útaf íslenska landsliðinu!

Íbúar í Breiðholti PIRRAÐIR yfir fagnaðarlátum útaf íslenska landsliðinu!

Inná facebook grúbbunni „Betra Breiðholt“ hefur einn meðlimur hópsins lýst yfir óánægju sinni vegna flugelda sem sprengdir voru upp í Breiðholti, eftir leik Íslands við Kósóvó.

Margir voru sammála og voru ekkert feimnir við að tjá sig um þetta mál.

Einn Breiðhyltingur hafði þó fullan skilning fyrir þessu öllu.