Forsíða Afþreying Hversu vel þekkir þú ÍSLENSKU bæjarstæðin? – Taktu prófið hér!

Hversu vel þekkir þú ÍSLENSKU bæjarstæðin? – Taktu prófið hér!

VIð Íslendingar erum mjög dugleg að fara til útlanda – en hversu dugleg erum við að sækja landið heim sjálf?

Við á Menn.is útbjuggum létt próf þar sem reynir á þekkingu um íslensku bæjarstæðin.

Í tilefni af leiknum ætlum við að gefa heppnum aðila sem tekur þátt í prófinu og deilir því á facebook bensíninneign hjá Orkunni.

Þeir sem hafa svo áhuga á að fara hringinn geta fengið sér kort eða lykil hjá Orkunni og valið sér tveggja vikna tímabil í sumar og fengið 16 kr. afslátt allan þann tíma á bensínstöðvum Orkunnar og Skeljungs! Skráning fer fram á www.orkan.is/sumarleikur

En hversu mörgum bæjarstæðum nærð þú rétt?