Forsíða Bílar og græjur Hversu skothelt er títaníum? – Mögnuð tilraun! – MYNDBAND

Hversu skothelt er títaníum? – Mögnuð tilraun! – MYNDBAND

Títaníum er gríðarlega sterkur málmur og hann er léttur á sama tíma.

En er hann skotheldur? Ef svo er, er hann þá skotheldur fyrir ÖLLUM kúlum?

Niðurstaðan er hér í myndbandinu að neðan þar sem byssuglaður Kani fer all in.

Já svona nokkurn veginn greinilega!