Forsíða Bílar og græjur Hversu mikið sem þessi þyrluflugmaður fær borgað – það er EKKI nóg!...

Hversu mikið sem þessi þyrluflugmaður fær borgað – það er EKKI nóg! – MYNDBAND

Það eru náttúrulega vissir þættir sem ráða því hversu mikið einhver fær borgað fyrir starfið sitt – svona eins og áhætta, mikilvægi starfsins, grunn hæfnin sem starfið krefst og hversu hæfileikarík/-ur þú ert.

En eftir að hafa horft á þetta myndband þá er ég á því að það skipti engu máli hversu mikið þessi þyrluflugmaður fær borgað – það er einfaldlega ekki nóg:

Miðja