Forsíða Afþreying Hversu mikið hefur Ástrós náð að kenna Sölva að dansa á 2...

Hversu mikið hefur Ástrós náð að kenna Sölva að dansa á 2 vikum? – Sjáðu myndbrotið!

Þann 11. mars mun Sölvi Tryggvason verða einn á meðal þeirra sem keppa í þáttunum Allir geta dansað sem á Stöð 2. Um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars.

Sölvi hefur aldrei áður æft dans – og því nokkuð stórt skref – eða jafnvel dansspor – að taka. Því frumraunin er á stóra sviðinu.

Hann segir þetta á Facebook síðu sinni:

„Jæja, í kvöld er komið að því að hoppa út fyrir boxið og taka þátt í beinni útsendingu af fyrsta þætti af ,,Allir geta Dansað“. Ég slepp ekki alveg svona vel með klæðnaðinn í kvöld, þar sem það verður engin slaufa og fleiri en ein tala niður á hvítri Bling skyrtu. Dagsskipunin er að henda feimninni út á hafsauga og njóta. Ég hlakka til að sýna ykkur hvað þessi hæfileikaríka unga kona hefur náð að kenna mér á tveimur vikum. Astros Traustadottir #allirgetadansað #teamastrosogsölvi

Hér má svo sjá myndbrot frá æfingaferlinu.

Æfingar komnar af stad! #dancingwiththestars #allirgetadansað

A post shared by Sölvi Tryggvason (@solvitrygg) on