Forsíða Bílar og græjur Hvernig væri þetta á Miklubraut? – Berbrjósta konur bera skilti með hámarkshraða!

Hvernig væri þetta á Miklubraut? – Berbrjósta konur bera skilti með hámarkshraða!

hagduÞað hefur orðið nokkuð um dauðaslys í umferðinni í Rússlandi vegna hraðaaksturs. Til að stemma stigu við  því þá fengu umferðayfirvöld þar í landi berbrjósta módel til að halda á hraðaskiltum.

Yfirmaður verkefnisins í bænum Avtodrizhenia sagði þetta um málið:

„Flestir ökumenn sem keyrðu of hratt voru karlar – en þeir hægðu rækilega á sér þegar stúlkurnar komu með skiltin. Tilgangnum hefur því verið náð.“

Já … spurning hvort athyglin hafi verið á veginum þegar þeir hægðu á sér. En það er önnur saga.