Forsíða Bílar og græjur Hver þarf VÉLMENNI til að fara yfir hlutina? – Þegar við erum...

Hver þarf VÉLMENNI til að fara yfir hlutina? – Þegar við erum með svona hermenn! – MYNDBAND

Það má með sönnu segja að hreyfingarnar hjá þeim í þessu myndbandi eru vélrænar. Það er rosalegt að sjá nákvæmnina, tímasetninguna og ákveðnina sem fylgir hverri hreyfingu.

Við þurfum allavegana ekki vélmenni til að sinna þessum málum – það er nú þegar verið að sinna þeim með sömu nákvæmni…

Miðja