Forsíða Lífið Hvenær hætti orðið „GAY“ að þýða hamingjusamur? – Saga orðsins er löng...

Hvenær hætti orðið „GAY“ að þýða hamingjusamur? – Saga orðsins er löng og flókin! – MYNDBAND

Saga orðsins „GAY“ er löng og flókin – og orðið hefur haft mun fleiri þýðingar en manni hefði nokkurn tímann dottið í hug.

Ég hélt alltaf bara að orðið þýddi einu sinni hamingjusamur og nú samkynhneigður – en það er sko heldur betur ekki rétt:

Miðja