Forsíða Lífið Hvaða KYNSLÓÐ tilheyrir þú? – Hérna getur þú fundið skilgreininguna á þér!...

Hvaða KYNSLÓÐ tilheyrir þú? – Hérna getur þú fundið skilgreininguna á þér! – MYNDBAND

Fyrir þau ykkar sem hafa verið að velta fyrir ykkur hvað kynslóðirnar heita allar saman og hver nákvæma skilgreiningin á þeim er – þá er þetta myndband fyrir ykkur.

Milennials, Baby Boomers og Gen-X geta verið ruglandi hugtök og hvað hver kynslóðatitill þýðir og frá hvaða árum þeir gilda er auðvelt að gleyma. Þetta myndband leysir málið:

Miðja