Forsíða Afþreying Hvaða ANIME steríótýpa ertu? – Taktu PRÓFIÐ til að komast að því!

Hvaða ANIME steríótýpa ertu? – Taktu PRÓFIÐ til að komast að því!

Anime er eitt vinsælasta afþreyingarefni heimsins – þrátt fyrir að margir sem horfa á Anime vilji ekki viðurkenna það, þá sérstaklega þau sem telja sig vera orðin fullorðin.

Fyrir ykkur öll sem fílið Anime, og að sjálfsögðu alla aðra líka, þá er hér próf sem leyfir ykkur að sjá hvaða Anime steríótýpa þið eruð: