Hver vaknar ekki á morgnanna og þyrstir í að vita hvað heitistu stjörnurnar í Hollywood eru að gera?
Við tókum Instagram hringinn fyrir þig og þetta er það sem stjörnurnar voru að gera um helgina!
Vin Diesel fór út á lífið ásamt vini sínum Chris Patt en þeir félagar léku saman í stórmyndinni Guardians of the Galaxy
Adriana Lima tók upp nýja auglýsingu fyrir Maybelline og fór svo í ræktina!
Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo fagnaði mikilvægum sigri ásamt vinum sínum frá Portúgal
Kim Kardashian eyddi laugardagskvöldinu með bestu vinkonu sinni
Kylie Jenner sýndi það og sannaði að hún og eldri systir hennar Kendall Jenner eru ALLT í ÖLLU!
Það var örugglega rosalega leiðinlegt hjá Rihönnu um helgina þar sem hún fagnaði afmæli vinar og stílistans síns á snekkju (og borðaði hákarl)!
Dan Bilzerian var Dan Bilzerian …
Katy Perry horfði á Súmó glímu!
Furðufuglinn Miley Cyrus hafði þetta að segja …
The Rock vinnur þessa daganna að því að talsetja nýja Disney teiknimynd sem kallast ‘Moana’ og svo fór hann auðvitað í ræktina!
Við endum helgarvaktina á Instagram með Nicki Minaj sem kom fram á bæði tónleikum og góðgerðarkvöldi um helgina!