Forsíða TREND Hvað voru heitustu stjörnurnar að gera um helgina? – Þetta er að...

Hvað voru heitustu stjörnurnar að gera um helgina? – Þetta er að frétta! – MYNDIR

Hver vaknar ekki á morgnanna og þyrstir í að vita hvað heitistu stjörnurnar í Hollywood eru að gera?

Við tókum Instagram hringinn fyrir þig og þetta er það sem stjörnurnar voru að gera um helgina!


 

Þokkagyðjan Beyoncé eyddi helginni í Las Vegas!

A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on

Rihanna var með stóra eyrnalokka um helgina!

A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on

Það var nóg um að vera hjá Justin Bieber um helgina – Hann deildi fyrsta plagginu af sér og Ben Stiller fyrir myndina Zoolander 2!

A photo posted by Justin Bieber (@justinbieber) on

Hann fylgist með ÞESSUM manni sigra Pac-man í Las Vegas:

Og hann deildi mynd af sér og þessari skvísu!

A photo posted by Justin Bieber (@justinbieber) on

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid er að koma sér í form aftur eftir meiðsli!

A video posted by Gareth Bale (@garethbale11) on

Kim Kardashian fagnaði „fight-night“ á laugardaginn með góðum vinum:

Og síðan deildi hún nokkrum (frekar klúrum) myndum úr nýju bókinni sinni, Selfish:

Litla systirin, Kylie Jenner sólaði sig með fullan munninn!

A photo posted by Kylizzle (@kyliejenner) on

Á meðan hafði Kendall Jenner greinilega ALLT of lítið að gera og varð meistari á þessu furðulega tæki:

Selena Gomez var bara með „duckface“ alla helgina!

A photo posted by Selena Gomez (@selenagomez) on

Katy Perry var ljóshærð í nýrri myndatöku!

A photo posted by KATY PERRY (@katyperry) on

… og Rauðhærð …

A photo posted by KATY PERRY (@katyperry) on

Hinn risastóri Rock borðaði RISA stóra kleinuhringi í einkaflugvél!

A photo posted by therock (@therock) on

Við endum Instagramvaktina á Dan Bilzerian. Það var greinilega lítið að frétta hjá stjörnunum en Dan Bilzerian er alltaf samur við sig …

Hann fór til dæmis út að ganga með geitina sína sem heitir Seifur:

Hann bauð í partý þar sem enginn var í fötum …

Og já, svo fóru allir úr því litla sem þeir voru í fyrir!

Gleðilegan mánudag!