Forsíða TREND Hvað segja lesbískar konur um lesbíuklám? – MYNDBAND

Hvað segja lesbískar konur um lesbíuklám? – MYNDBAND

Lengi hefur verið talað um það að klám sé ekki raunverulegt og eigi ekkert skylt við raunverulegt kynlíf. En á það við um allt klám eða bara ákveðnar tegundir?

Hér fyrir neðan skoða alvöru lesbískar konur lesbíuklám á klámsíðum og við skoðum fyrir hvern er klámið gert? Og er þetta raunverulegt…