Forsíða Hugur og Heilsa ,,Hvað heldur þú að þessi fatnaður kosti?“ – Föt úr mótorhjólaslysum seld...

,,Hvað heldur þú að þessi fatnaður kosti?“ – Föt úr mótorhjólaslysum seld á sérstakan máta! – MYNBAND

Mótorhjólaslys geta verið ansi alvarleg þar sem að það er lítið sem verndar ökumanninn ef eitthvað fer úrskeiðis. En það sem getur verndað alla ökumenn á hjólum er hjálmur og góður hlífðarfatnaður.

Þessi snillingur ákvað að setja upp tískuvöruverslun og selja fatnað úr mótorhjólaslysum – en á mjög sérstakan máta: