Hvað er maður með í bústaðnum í staðinn fyrir flatskjá?

Hvað er maður með í bústaðnum í staðinn fyrir flatskjá?

Þessi sumarbústaður er til sölu hjá eignir.is og það má sjá á myndinni fyrir neðan er að í stofunni er enginn flatskjár. Heldur gerir maðru eitthvað miklu skemmtilegra í frítíma sínum. Maður horfir á þvottavélina!

Náttúrulega skemmtilegast ef hún er í gangi!

 

 

Fyrri greinHún vissi ekki að hún væri að fara að fæða - fyrr en eftir 14 kílómetra hlaup!
Næsta greinFéllst þú fyrir þessu á Facebook? - Mynd