Forsíða Hugur og Heilsa Hvað ef við myndum HÆTTA að bólusetja börn? – Þau svara spurningunni...

Hvað ef við myndum HÆTTA að bólusetja börn? – Þau svara spurningunni á myndrænan máta!

„What If“ þættirnir eru ansi vinsælir og það er góð ástæða fyrir því – þeir eru ótrúlega vel gerðir og mikið lagt í þessi stuttu myndbönd.

Í myndbandinu hér fyrir neðan þá taka þeir fyrir bólusetningar og sýna hvað myndi gerast ef við hættum að bólusetja börn:

Miðja