Forsíða Afþreying Hvað ef uppáhalds ævintýrapersónurnar þínar hefðu aðgang að samskiptamiðlum nútímans? – MYNDIR

Hvað ef uppáhalds ævintýrapersónurnar þínar hefðu aðgang að samskiptamiðlum nútímans? – MYNDIR

Listamaðurinn Matt Lindley og hönnuðurinn Jazmin Batisti hugsuðu með sér að það væri gaman að kanna hvernig sögurnar hefðu orðið ef þær hefðu gerst á þeirri upplýsingaöld sem við lifum á í dag:

Rómeó og Júlía kynnast auðvitað á Tinder

Hver fær flest lækin í Narníu á Instagram…

Gráðuga lirfan væri að misnota Dominos appið

Hérinn tæki bara Uber til þess að tapa ekki fyrir skjaldbökunni

Willy Wonka fengi hugmyndir frá Pinterest

Fróði hefði bara notað Google Maps