Forsíða Afþreying Hvað ef miðaldra karlmenn væru notaðir í auglýsingar eins og ungar konur?...

Hvað ef miðaldra karlmenn væru notaðir í auglýsingar eins og ungar konur? – MYNDBAND

Það kannast allir við það að horfa á hamborgarauglýsingu og allt í einu kemur ung kona á bikíni til að sýna kroppinn. Nú eða að horfa á auglýsingu fyrir varahluti í Toyota jeppa og allt í einu kemur ung kona í bikíni til að sýna kroppinn. Allt þetta kemur vörunum ekkert við en eins og sumir segja, kynlíf selur.

Hvað ef það væri komið fram við miðaldra karlmenn eins og ungar konur og þeir notaðir í svona auglýsingum?

Miðja