Forsíða Lífið Hún vildi nöfn dætra sinna tattúeruð á BRJÓSTIN – Tattúarinn klúðrar. Illa....

Hún vildi nöfn dætra sinna tattúeruð á BRJÓSTIN – Tattúarinn klúðrar. Illa. MYND

Þegar dætur hennar fæddust var það fyrsta sem hún gerði að setja þæt á bringuna á sér. Svo henni fannst fullkomlega aðlilegt að tattúera nöfn dætranna þar.
sarah

Hún fór á stofu sem hún hafði áður heimsótt og þá fengið tattú sem hún var ánægð með. Þegar tvær vikur voru svo liðnar frá því að hún fékk tattúin á brjóstin fór hún á stofuna til að lýsa yfir óánægju sinni með þau.

Það var þá sem hún komst að því að tattú listamaðurinn sem hafði gert þau var ólærður, en hann hafði meðal annars gert dagsetningarnar undir nöfnum stúlknanna fríhendis!

sarah tattoo removal

Hún hefur nú hafði laser meðferð til þess að fjarlægja tattúin.

Miðja