Forsíða Lífið Hún varð algerlega óhuggandi þegar hún fékk lyklana að jólagjöfinni – MYNDBAND

Hún varð algerlega óhuggandi þegar hún fékk lyklana að jólagjöfinni – MYNDBAND

Það eru ekki bara stórstjörnurnar sem fá bíla í jóla og afmælisgjöf, stundum tekst hinum meðal manni að leggja til hliðar næga peninga fyrir nýjum bíl, til að gefa konunni í jólagjöf.

Konan hans setti námið sitt á pásu til að ala upp börnin þeirra á meðan hann kláraði sitt nám. Hann ákvað að það væri kominn tími til að gera eitthvað fallegt fyrir hana …