Forsíða Lífið Hún var ólétt sofandi á GANGSTÉTTINNI með hitt barnið sitt sofandi ofan...

Hún var ólétt sofandi á GANGSTÉTTINNI með hitt barnið sitt sofandi ofan á sér – Löggan mátti ekkert gera en lét það ekki stoppa sig!

 

Lögregluþjóninn fann hana sofandi á gagnstéttinni, ólétta, með hitt barnið sitt sofandi ofan á sér. Hún hafði flúið mikið ofbeldi og sótt í þau skjól sem voru í boði fyrir hana – en hún var búin að vera þar eins lengi og hún gat.

Innan ramma embættis síns þá var ekkert sem lögregluþjóninn gat gert – en hann lét það ekki stoppa sig:

Magnaður maður – þvílíkt fordæmi fyrir alla!