Forsíða Afþreying Hún var ekki búin að finna „þann eina rétta“ svo hún ákvað...

Hún var ekki búin að finna „þann eina rétta“ svo hún ákvað að giftast …

Facebook

Þegar Yasmin Eleby varð 40 ára gömul ákvað hún að nú væri kominn tími á nýjan kafla í hennar lífi. Nýtt upphaf.

Hún var enn einhleyp og gerði það sem örugglega flestir í hennar stöðu hefði gert, hún ákvað að giftast sjálfri sér.

Umvafin vinum og fjölskyldu sem studdu hana fagnaði hún „brúðkaupinu“ í byrjun janúar og sór þess eið að elska sjálfa sig skilyrðislaust þangað til dauðinn myndi aðskilja … þau.

Athöfnin fór fram rétt eins og hvert annað brúðkaup. Nema hún var að sjálfsögðu … bara ein.

10899981_10205121922440607_2382053570700332479_o
Bróðir hennar fylgdi henni upp að altarinu.

Jafnvel þó það sé ekki beinlínis löglegt að einstaklingur giftist sjálfum sér þá var brúðkaupið aðallega af andlegum ástæðum.

10363812_10205121910560310_7559695196868836720_n

10922371_10205121938161000_8589030186548914269_o

Yasmin sagði í ræðu í brúðkaupinu að hún vildi nota tækifærið til þess að skála fyrir ástinni – Sem er svolítið kaldhæðið.

1904241_10205122025403181_8222497896570425142_n


Hún kom einnig með einn brandara sem er reyndar geggjað fyndinn þegar hún sagði í sömu ræðu að hún hefði mjög háa „standard-a“.

1656297_10205121936720964_6531187999984358416_n


Hún hefur skipulagt brúðkaupsferð til Dubai, Laos og Kambódíu.

946415_10200787333478592_980534859_n


Á þessari mynd er hún 100% að hugsa „I am a strong and independent black woman who don’t need no man“.

943524_10200787338278712_1193197142_n