Forsíða Afþreying Hún var að syngja og skipti yfir í YFIRTÓNA AÐFERÐINA – Hljóðin...

Hún var að syngja og skipti yfir í YFIRTÓNA AÐFERÐINA – Hljóðin voru ómanneskjuleg! – MYNDBAND

Hún Anna-Maria Hefele var að syngja Zagreb þegar að hún ákvað að nota ,,yfirtóna aðferðina“ (e. overtone technique). Hljóðin voru ómanneskjuleg að því leiti að manneskja ætti ekki að geta búið til þessa tegund af fallegum hljómum.

Það er varla hægt að trúa að þessi hljóð séu ekki tölvugerð – þvílík raddbeiting, þvílíkir hæfileikar!

Miðja