Forsíða Hugur og Heilsa Hún tók ákvörðun um að láta SKERA af sér fótinn – og...

Hún tók ákvörðun um að láta SKERA af sér fótinn – og tók upp allt ferlið! – MYNDBAND

Hún tók þá erfiðu en mikilvægu ákvörðun að láta skera af sér fótinn.

Þar sem að það að missa útlim er meira en að segja það þá ákvað hún að taka upp allt ferlið og deila reynslu sinni – í von um að það nýtist öðrum.