Forsíða Afþreying Hún þarf að vera í HÖRKU formi til að spila á þetta...

Hún þarf að vera í HÖRKU formi til að spila á þetta hljóðfæri – Og þarf þvílíka færni! – MYNDBAND

Það er ekki á allra manna færi að spila á þetta magnaða hljóðfæri – það krefst bæði mikillar færni og svo þarf viðkomandi að vera í HÖRKU formi.

Hún Glenda er heldur betur með bæði – og að horfa á hana spila á hljóðfærið er eins og að horfa á blöndu af íþrótt og list.

Miðja