Forsíða Lífið Hún skildi hundinn eftir í heitum bíl – látin gera það sama...

Hún skildi hundinn eftir í heitum bíl – látin gera það sama í refsingarskyni!

Lögreglu þjónn í Ohio í Bandaríkjunum frelsaði hund sem kona hafði læst inni í heitum bíl meðan hún fór að sinna einhverjum erindum. Þegar konan snéri til baka og lögreglumaðurinn hafði rætt við hana og sá að henni var nokkuð sama um að hundurinn hefði kvalist inni í bílnum lét hann hana setjast inn í bílinn og lokaði dyrunum. Konan sat inni í bíl í smá stund en hitinn varð henni fljótt óbærilegur og henni var því hleypt út. Vonandi að hún læri eitthvað á þessu blessunin!

Miðja