Forsíða Húmor Hún setur á sig varalit eftir hvern EINASTA bita – Þangað til...

Hún setur á sig varalit eftir hvern EINASTA bita – Þangað til að vinkona hennar getur þetta ekki lengur! – MYNDBAND

Við eigum öll vini með ótrúlega pirrandi vana. Stundum, reyndar yfirleitt, þá höndlum við það vel út af því að annars væru þetta ekki vinir okkar.

En stundum – já stundum – þá missum við algjörlega stjórn á okkur.

Hún fylgdist með vinkonu sinni setja á sig varalit eftir hvern einasta bita þangað til að hún gat það ekki lengur!

Miðja