Forsíða Húmor Hún sendi mynd af syni þeirra með SLÉTTUÚLF – Trollaði pabbann á...

Hún sendi mynd af syni þeirra með SLÉTTUÚLF – Trollaði pabbann á epískan hátt!

Kona nokkur fann lítinn, sætan hvolp úti á götu og byrjar að texta eiginmanninn sinn og senda honum myndir af syni þeirra og hvolpinum.

Sá var nú heldur betur ekki sáttur og er samtalið þeirra gott dæmi um epískt troll: