Forsíða Húmor Hún sagðist ekki fíla lágvaxna stráka – Hann ákvað að trolla hana...

Hún sagðist ekki fíla lágvaxna stráka – Hann ákvað að trolla hana – MYNDIR

Tinder, Tinder, Tinder …. Þar virðast öll ævintýri samtímans eiga sér stað.

Kona nokkur sagði í lýsingu sinni á Tinder að hún væri ekki fyrir lágvaxna menn. Hún væri sjálf hávaxin og vildi gjarnan geta gengið í hælum án þess að vera hærri en kærastinn. Lágvaxinn maður var ekki sáttur með það og ákvað að kenna henni lexíu.Tinder

Ég veit ekki hver lærdómurinn hér er. En Tinder er gaman. Takk Tinder.